Nafn skrár:SigPal-1864-06-25
Dagsetning:A-1864-06-25
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv. 1 Jul send0 qvart 4 bassi_ a fugl ad 10sd sv fregna Stephania 16r 6 aug

Br.b.st. 25 júni 64

hjartkiæri br. minn!

Ieg þikist nú eíga hia þér lángt bréf og snialt fyrir línurnar sem eg sendi þér snema i þessum mánudi enda verda þessar línur ekki fréttafrodar, enn einúngis til ad bidja þig ad vera gódan milligau= ngu mann firir mig vid húsm. þína, ad hún misvirdi ekki ofurlitla vadmálspis tlu sem Bensi okkar hefur medferdis ásamt þessum sedli, eg fékk bréf frá frændkonu okkar og

hafdi hún nú látid skrifa firir sig enn mest kvart ar hún þó ifir augun= um hún bidur svo mikid ad heilsa þér, eg bid þig géra svo vel og skrifa utaná med filgandi bréf og böggul til hen= ar, og senda sem fyrst hún kvartar um leidindi yfir ad hafa aungvan bandspotta ad prióna Stefaníu bid eg þig láta fá skildíng ef hana skildi vanta til ad kaupa eitthvad fyrir mig, og i 4da máta bid eg þig líta kringum þig

hvurty þú getur ekki þarna i kringum þig útvegad mér lokk hand= a St: eg vildi han helst raudan fallegan med blihióli, eg atla ad gefa heni han til búsins án þess hún nú viti þad, ef svo færi þú gætir út vegad han strags þú flitur B han firir mig ef honum er þad mögulegt, enn þurf= ir þú ad bestilla han vona eg samt megi vitja hans i haust og greida borgunina eptir ávisun þini, firirgefdu mér nú alt kvabbid

eg vildi óska ad hvurki kvef eda óliskra væri nú ad kvelja þig, berdu ástar kvedju mína húsb: þínum

þin af hiarta elsk systir

S. Pálsdóttir

ofurlitla krukku med nytt smér sendi eg húsm þini bara hún gæti horfid á milli okkar svo opt sem eg vildi

Myndir:12