Nafn skrár:SigPal-1864-07-22
Dagsetning:A-1864-07-22
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

S.T. herra Stúdjósus P Pálsson á Reikjavik fylgir smjer kvartil ma00ad P:P:

Br.b.st. 22 Júli 1864

ástkiæri gódi br. minn!

þenan sedil sendi eg bara til leid= beiníngar kvartilinu sem eg sendi áleidis út á bakka og bid kuníngja min þar, Magnús nokkurn i Sölku= 0olt ad koma med skilum til þín og vona eg þad bragdist ekki enda þó þad kuni ad dragast frameptir sumrínu vertu blessadur og sæll og best kvaddur af þini elsk. s.

S. Pálsdóttir

Elskulegi födur bródir !

Hjartans þakklæti fyrir sydast mig langadi til ad láta ydur vita ad þó seint og seigt gangi ad komast i stad um kvödlid, nádum þó háttum ad Bessastudum, læknirin og Steini voru mikid slæmir af kvefinu á leidinni, en eg fann aldrei til þess og hefi ekki fundid, Múlasyslu drengir komu her ekki vid Verid h00 sælir og fyrirgefid þessa ómyndar linur ydar elskand brodurdottir 0S

Myndir:12