Nafn skrár: | SigPal-1864-07-22 |
Dagsetning: | A-1864-07-22 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
S.T. herra Stúdjósus P Pálsson á Reikjavik fylgir smjer kvartil ma00ad P:P: Br.b.st. 22 Júli 1864 ástkiæri gódi br. minn! þenan sedil sendi eg bara til leid= beiníngar kvartilinu sem eg sendi áleidis út á bakka og bid kuníngja min þar, Magnús nokkurn i Sölku= S. Pálsdóttir Elskulegi födur bródir ! Hjartans þakklæti fyrir sydast mig langadi til ad láta ydur vita ad þó seint og seigt gangi ad komast i stad um kvödlid, nádum þó háttum ad Bessastudum, læknirin og |