Nafn skrár:SigPal-1864-08-01
Dagsetning:A-1864-08-01
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 14 aug 64.

15 s.m. sbr Stephaniu m sendl 1 gullbaug0. Stephan0..8 Jan 1864 G=24 1 d_ (Sæm. 8 Jan 1864) 5_24. halsfesti (gyllt upp) fra halfum mán: 1 gull00. med græn0 000 0 70d 1 . (000nni) med 2 a00d0 d. 4-92. 11-92

2 1348 0000 r0ku. sylfursv. M 0 hjalt0 sled 0000. 15 aug 1864

Br.b.st. 1 Agúst 64

hiartkiæri gódi br. minn!

nú atla eg loksins ad áræda ad senda þér línu med Sv. Skúlasini og óska eg ad þær hitti þig friskari og stirkrari enn St og fleiri sögdu ad þú hefdir verid um lesta tíman þú trúir naumast br.m.g. hvad sárt mér er ad heira af heilsuleisi þínu og ad kraptar þínir séu þegar ad þrotum komnir ekki eldri enn þú ert, eg er nú nykomin úr lángferdini mini sem er ad Selah. og Odda og 3 nætur á Móeidarh. og leid mér vel og var frisk, þad hefur verid gestkvæmt hiá okkur i sumar sie Gisli rúma viku med báda sini sina og kom heim ad þess= um hrillilega skiptapa, og ser St. med konu sína tæpa viku Thorgrímsen for hédan i giærdag og madurinn m med honum út ad

ekki atla eg ad géra þér ónædi med rokkum Madme Steinun tókst áhöndur firir mig 10 dalina sem St tók hiá þér mín vegna skulu koma til skila þad firsta eg get

Móeidarh han er ad leita stirks hiá þeim frændum til ad kaupa af Jóhansen part i Eirarb. verslun eg hiálpa bádir þad sem þeir geta eg ad hvurju sem þad verdur, þvi þeim er ant um han, og adstada hans gæti breist til ens betra, seinast kémur nú þad sem fyrst hefdi áttad vera, ad þakka þér sem best kiær= komid tilskrif med St og gódu húsbændum þínum þvi betur ásamt hiartkiærustu kvedju minni allar ad vanda stórugiæf= irnar kvartilid er altaf þíngra þegar þad kémur enn fer, enn einkanlegast kom mér vel blikkassin þvi eitthvurt þess háttar fé= gæfi til matar og drikkar kémur mér svo vel handa ferdakalkinu sem jarmar sig saman i stór hópa og ferdast milli gódbúana, svo nít eg af, ad þad heilsar upp á mig, heiskap= urin géngur vel enn þá, nokkur gamalmenni hrukku af i kvefsóttini sem nú er alstadar ad heira bötnud vertu nú blessadur og sæll br.m. gud gefi þér heilsubata og vellídan.

þín ætíd elsk. systir

S. Pálsdóttir

Ekki komu hingad austan piltar eda St frændi okkar og hefdi honum þó kanskie krokurin ekki ordid til óláns þvi eptir litlum tilmæl= um þínum hafdi madurin m hugsad honum firir truntu til léttirs enn heirt hef eg frá Holti ad þeir hefdu verid i vandrædum af hestleisi,_ þín S.P.

Elsku fodurbrodir !

En kem ieg nedanundir, og er þad nu til ad bidja ydur ad gera svo vel og vekja Magnus Hjaltsted, med línu eda bodum, um hringina svo hann ekki sofni frá þeim, og þeir kæmu um fyrst en samt ætla jeg ad bidja ydur ad ómaka ydur ekki neitt fyrir frá ödruvísi fyrirgefd þetta ydar elskand bródurdottir

S Siggeirsdotti

Myndir:12