Nafn skrár: | SigPal-1864-08-01 |
Dagsetning: | A-1864-08-01 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Br.b.st. 1 Agúst 64 hiartkiæri gódi br. minn! nú atla eg loksins ad áræda ad senda þér línu med Sv. Skúlasini og óska eg ad þær hitti þig friskari og stirkrari enn St og fleiri sögdu ad þú hefdir verid um lesta tíman þú trúir naumast br.m.g. hvad sárt mér er ad heira af heilsuleisi þínu og ad kraptar þínir séu þegar ad þrotum komnir ekki eldri enn þú ert, eg er nú nykomin úr lángferdini mini sem er ad Selah. og Odda og 3 nætur á Móeidarh. og leid mér vel og var frisk, þad hefur verid gestkvæmt hiá okkur i sumar s
Móeidarh han er ad leita stirks hiá þeim frændum til ad kaupa af Jóhan þín ætíd elsk. systir S. Pálsdóttir Ekki komu hingad austan piltar eda St frændi okkar og hefdi honum þó kanskie krokurin ekki ordid til óláns þvi eptir litlum tilmæl= um þínum hafdi madurin m hugsad honum firir truntu til léttirs enn heirt hef eg frá Holti ad þeir hefdu verid i vandrædum af hestleisi,_ þín S.P. Elsku fodurbrodir ! En kem ieg nedanundir, og er þad nu til ad bidja ydur ad gera svo vel og vekja Magnus Hjaltsted, med línu eda bodum, um hringina svo hann ekki sofni frá þeim, og þeir kæmu um fyrst en samt ætla jeg ad bidja ydur ad ómaka ydur ekki neitt fyrir |