Nafn skrár: | AsgFri-1878-10-06 |
Dagsetning: | A-1878-10-06 |
Ritunarstaður (bær): | Garði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Þing. |
Athugasemd: | Ásgeir er bróðir Einars |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3175 4to |
Nafn viðtakanda: | Einar Friðgeirsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1860-00-00 |
Dánardagur: | 1936-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | Garði (Fnjóskadal) |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hálshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Garði 6. Október 1878. Elskulegi bróðir! Af þvi jeg fæ svo góða ferð, þá vildi jeg reina að pára þjer fáar línur til að láta þig vita, hvernig okkur gjekk heim og er það þá fist að við fórum oni Bakka og feingum kaffi og fórum svo aptur og vorum þar um nóttina, (á bakka) en um morgun in fórum við ufram og hittum á há fjöru, svo við máttum vaða mikið, en þegar við komum í land þá vandi okkur alla hestana og fór jeg að leita og fann þá gráu báða, og hjelum heim. En þegar jeg kom heim vóru allir spari búnir og vóru að vara úti eptir gömlu Þuríði og fór jeg þá með, sera Stephan, á Halsi geri hana þvi það voru aungvir aðrir prestar, og mikið fátt fólk 1. Okt var hún jarð sett og var þar mikið fátt fólk, nema frá mjer, það vóru 4. svo er þetta búið (veislann var ó merkileg) Hjer á bæonum er altaðeínu á stætt sem var þegar þú fóst, Af þvi jeg rend="overstrike">var aukaldur meira, atla jeg þvi ráð legast að fara að hætta þessu klóri og bíð ja þig fyrir gefníngar á þvi og svo óska jeg þjer allra heilla og blessunar vilja, næmis, og minnis, það mælir þinn ó nittur bróðir Asgeir Tryggvi Friðge P.S. Jeg atla að skrifa þjer betra brjef síðar, Allir biðja að heilsa þjer, jeg bið að heilsa Jakop. Á.T.F. |