Nafn skrár: | SigPal-1864-08-23 |
Dagsetning: | A-1864-08-23 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Br.b.st. 23 Agúst 1864 ástkiæri gódi br min! þad má seigja vid Steinuni sem hefur út vegad mér gódan og falleg= an enn lítid brúkadan rokk firir br.dal, ad visu hefdi eg átt ad láta þig vita bón mína med heni, enn ekki vissi eg þá hvad heni áskotnadist enda hefdi eg ekki ordid i neinum vandrædum þó anar Rokkurin hefdi kom= id frá þér þvi eg hef ald= rei ordid i vandrædum ad brúka hlutin þegar eg hef haft han i hendi, og þú matt vita firir vist ad þó einhvur misskilníngur þessu líkur írdi milli okkar dettur mér ekki an= ad i hug enn láta ord þín og verk standa stödug, þvi eg hef trú á ad þad irdi mér ekki til meins anars þakka eg þér til skrifid þú sendir mér ekki neitt ur veitslun um Helgi Helgason er bú= in ad vera hér 4 nætur margir eru hér á ferd er eg þín elsk: systir S. Pálsdóttir |