Nafn skrár: | SigPal-1864-11-04 |
Dagsetning: | A-1864-11-04 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Br.b.st. 4 No.b. 1864 ástkiæri gódi br. minn! Eg tek svona stórt bréf til þvi þad á ad færa þér svo stórt og innilegt þakklæti mitt firir 2 eda 3 kiærkomin bréf þín þad seinasta af 14 Oct, bréfin þín gledja mig ætíd og ekki sést medan eg fæ ad frétta úr þínu húsi sömu bærilega lídan, eg vona ad giktar stíngurin hafi hvarflad frá sem þú ség= ist hafa i brióstinu, og þú keppist nú vid blessadan góda veturin ad vera heilsugód= ur og leidi svo af þvi ad þú skröltir austur til okkar i sumar þvi þó enn hafdi þó von um bata eptir ad Skúli blídmörs rík ad þó þú værir hiá mér vetur vistar madur þá skildi þig mina bersta enn han Grettir á Reikhólum, nú eigum vid til gaungu híá kalli i Auraseli 20 saudi enn hvurki lömb nie ær þvi okkur bætast þær fleiri enn vid viljum i landskuld_ ir á vorin, Stefania skrifar mér tóma á= nægju i als tilliti af heimili sinu og er altaf gott medan gódu náir, heldur kom heni gódar þarfir stærri hríngurin sem þú sendir henni, þvi hún gaf s þín sannelsk. systir S. Pálsdóttir |