Nafn skrár: | SigPal-1865-02-12 |
Dagsetning: | A-1865-02-12 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidab.st. 12 Febr 1865 hiartkiæri gódi br. minn! þó eg væri svo óheppin ad fá aungva línu frá þér med póstinum atla eg samt ad láta þig vita ad eg og alt hiski mitt er vid góda heilsu og vellídan, þvi þó smáveigis anmarkar heim= sæki mig til ad minda svefnleisi nótt og nótt, og sídu verkur lítid þvíngandi, þá er þad ekki ad telja, eg skrifadi þér seinast med svari i alla stadi liótt og ómerkilegt bréf, eptir þad fór tídin ad skéssast og þan 9 Jan gerdi vesta bil svo vída hrókadist af fié, sem anad hvurt fenti eda hrakti i læki eda ár, gerdi þá hreint hag= laust kona dó af barnsförum á er eg ætíd þín elsk systir S. Pálsdóttir |