Nafn skrár:AsgFri-1878-10-29
Dagsetning:A-1878-10-29
Ritunarstaður (bær):Garði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:Ásgeir er bróðir Einars
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1860-00-00
Dánardagur:1936-00-00
Fæðingarstaður (bær):Garði (Fnjóskadal)
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Garði 29/10. 78

Elskulegi bróðir!

Hjartann lega þakka jeg þjer tilskrifið af 20 þ.m. sem jeg meðtók 28: á samt öllu öðru bróðurlegu mjer auðsint. Jeg atla einungis að skrifa þjer um það sem þú

spirð|mig, þvi jeg atla mjer að heim-sæka þig þegar ejg fist gjet. Næsta brjef hugsa jeg að þú meggir skrifa mig

mjer heima, þvi jeg held það verði ekki / af inneptir ferðinni af þvi að það furti að borga

rend="overstrike">/ það alt fyrir fram, þjonustu kofmalin en þú veist, að,

það hann hefur ekki kríngum stæður til þess. (hann pabbi) Mig langar óskup til að læra eitt hvað enn gjet það ekki

fátæktar vegna nema ef það væri ögn heima, þvi atla jeg nú að biðja þig að setja mjer lifernis regur svo jeg mjer

gjæti farið

ögn framm, það er að taka til bækur sem jeg á að læra á, svo hvað mikið á hverjum deggi, og hverig jeg á að læra það, og svo atla jeg að vita hvert mjer gjetur ekkert

farið framm og seinast atla jeg að biðja þig að ifir heira mig þegar þú kjemur úr lærinu. Öllum hjer liður mæta vel og eins á þverá

Þórbjörg er helur í apturbata G er búinn að koll heimta að menn seiga og P. næstum eins G. náði heigi sinu en P. ekki. Þeir feingu brjefin sin lika 15 þ.m. og hældi

Gisli þjer mikið fyrir brjefið hvað það væri vel frá þvi geingið að öllu leiti. hann sendi það strags til Pabba og þótti

honum það eins og öllum. gott, Feðga-unclear>dæmið er svo hljóðandi

Orð hvatur-maður spurði einverju sinni í reislu þann er mætan honum sæti "hve gamall errt þú, faðir þinn og afi þinn" þeim er spurður var þótti spurníngin

ó þörf og mælti:" það er hægt að vita: við feðgarnir eru

54 ár faðir minn og afi 109.ár og við afi minn og jeg erum 85 ár samtals". hve gamall ar þá hver þeirra? Svar það þarf að lega samann 54 og 85 og verður það

139. og draga það frá 109 og verður það 30. og er það tvöfaldur aldur dreingins svo hann er 15 ára svo dregur maður aldur dreingins eða 15 fra 54 og er það

39áraldurinn föðurins svo að draga þessa 39 frá 109 og kjemur þá aldur afans eða 70 ár Nú má jeg til að hætta

þessu rugli í þettað sinn opg biðja þig fyrir gjefingar að þvi hvað það er illa úr garði gjert. Svo biðja allir

(óska) heilsa þjer og óska þjer allra heila og blessunar um tím og eilífðar það mælir einkuum þinn einlægur og

elskandi bróðir.

Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson

Almáttugann góðann Guð jeg bið að gjefa þjer næmi vilja og minni það mæil sami Á.T.F.S

ST

Ungurmaður. Einar Friðgeirsson

á/ Syðrireystará

Myndir:12