Nafn skrár: | SigPal-1865-10-18 |
Dagsetning: | A-1865-10-18 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Br.b.st. 18 Octb 1865 hiartkiæri br. minn! Eg ætladi br.m.g. i mesta nædi og rósemi eins og vant var ad þakka góda bréfid þitt af 8 Oct og masa vid þig mart ad gamni mínu. _ enn nú er ödru máli ad gegna fyrir mér, ad tilkinna þér þad fliót= asta ad eg get lát Mansins míns hann burtkalladist úr þessum heimi á mánudagsmorgunin kl.8 þan 16 þ.m. hann háttadi á Laug= ardagskvöldid alfrískur enn vaknadi kl 12 vid magaverk og lítin bakverk og klæddi sig og fór út svo hliótt ad eg vaknadi ekki firr enn han kom aptur enn hafd= i verid vist hálfan tíma úti, svaf svo lítid þad eptir var nætur klæddi sig á sunnudagsmorg= uninn hálf hendina hvurs eg á ad bidja þig enn ráda legdu mér samt eg leita ykkar húsbonda þins ráda helst allra manna þvi þaug hafa dreigid mig driúgast búid fra þini elsk systir S. Pálsdóttir |