Nafn skrár: | SigPal-1866-06-07 |
Dagsetning: | A-1866-06-07 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Br.b.st. 4 Júni 1866 hiartkiæri gódi br. minn! Eg er nú ad sikta upp á lestaferd sem Vatnsd siskinin atla ad géra sudur med farángur sinn, ádur enn þaug flitja alfarin til ykkar i borgina, ad þakka þér 2 mikid kiærkomin tilskrif, þad firra 13 M. og hitt á 4 Sunudag sem gladdi mig svo mikid ad heira ykkur öllum i apturbata á þinu heimili, þvi eg kveid fyrir sorglegri fréttum þad er nú hédan ad segja ad hvurt mans barn veiktist meira og mina i vikuni firir Hvitas. nema 4 börnin urdu ekkert veik, enn þad moltnadi fliótt úr flestum aptur hvurki var messad hér á hátídina eda dreif s gott þækti mér ad þú sendir mér sem fyrst þad sem þú hefur geiimt, og fégst upp skrifad úr síslu m kyrkju bókini áhrærandi morgungiöf mína og helmínga fiárlag, kiærlega þakka eg þér fyrir skeidina enn mina fyrir peníngana eg atladi ad eiga þá hiá þér til ad gripa til þeirra ef eg beiddi einhvur ad höndla fyrir mig eitthvad smáveigis, þvi eg ségi þér satt ad eg er ekki svo besta standi fer vel úr ull og saudburdurin géngur vel vandrædalega gródur lítid og kalt fyrir kírnar þó þad siái hér lítid á þvi nóg er tadan handa þeim þó morgum sé midlad þvi vída er ordid lítid af ætu heyunum, hitin og vedur blídan er þad eina sem gledur mig, enn nú fer þad ad blandast fyrst höfidid á þér þolir þad svo illa Skúli læknir hefur verid |