Nafn skrár:SigPal-1866-08-20
Dagsetning:A-1866-08-20
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 28 aug.

Breidab.st. 20 Agúst 1866

hiartkiæri gódi br. minn!

Eg atla ad reina ad ná i ferd Stipt amtm. sem er i nott á Móeidarh med lín= ur þessar, hann kom hér ad vísu og hafdi litla vidstödu, þad var þó gledi legt ad siá hann jafngódan eptir sína vonduferd á fiallabaki Eg fékk gódar og kiærkomna bréfid þitt sem var endad 8 ágúst úr hans ferd austur um, enn mörg bréf höfdu slædst i ferdini og komu nú fyrst til skila, mér þókti sendíngin sem filgdi bréfinu þínu jafnfurdanleg eins og hún var kiærkomin og ad lit og fallegleika eins og eg hefdi helst viljad óska þad eina sem ad þvi vard fundid var ad þad var i mistalægi þó vel brúkanlegt, þessi giöf er br:m.g.

og berdu ástar kvedju mína húsbænd= um þínum og lifdu svo vel og léngi br.m.g. sem óskar

þín ætíd elsk. systir

Sigr. Pálsdóttir

Myndir:12