Nafn skrár: | SigPal-1866-09-15 |
Dagsetning: | A-1866-09-15 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidab.st. 15 Septbr 1866 hiartkiæri br. minn! Nú lídur ekki lángt á milli þess eg heilsa upp á þig br.m.g. og geldur þú fyrir dyrleika, enn peníngar ófáanlegir annars heiri eg margan spá misjafnlega fyrir þeirri höndlun, og bíst eg vid ad verda med þeim fyrstu sem tapa sínu, vertu br.m.g. ásamt húsb. þínum kvaddur áskum als góds af þinni ætíd elsk. systir Sigr. Pálsdóttir Elskulegi br. minn eg verd ad bidja þig um alt út vegadu mér einar ed tvennar sardínudósir þín S.P S.T. herra studiosus Páll Pálsson í Reykjavík fylgir forsigladur lérefts böggull |