Nafn skrár: | SigPal-1866-10-01 |
Dagsetning: | A-1866-10-01 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidab.st. 1 Octbr 1866 hiartkiæri br. minn gódur! samstundis medtekid bréf þitt med J i Lambh. þakka eg þér ástamlegast, þó áttu ad færa húsb þínum ásamt hiartk. kvedju minni miklu stærra þakklæti fyrir ósköp stóru sendínguna i kassan= um sem kom med bestu skilum þó seint væri vegna farantálma Jóns alt i kassanum kom sér vel þó best ad koma til þín, góda bréfid þitt, bókina og vard dosirnar, enn svo yfir siest og sendi honum fatalista sinn þvi eg snefladi saman hvad hann fékk frá módur sinni og átti fyrir sunnan G. dóttir gaf hon= um heilan gullpéning og staddur þegar svar hans kom og líkadi þad ekki, og þvi sídur syslm sem sagdi mér tafarlaust ad legg= ja þad i amtid svo s þín ætíd elskandi syst: Sigr. Pálsdóttir náúngafólkid bidur kiærlega ad heilsa þér sem öllu lídur vel |