Nafn skrár:SigPal-1866-10-10
Dagsetning:A-1866-10-10
Ritunarstaður (bær):Breiðabólsstað
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Rang.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 13 Oct.

Breidab st 10 Octbr. 1866

hiartkiæri br minn gódur!

med Túra sem er hiá vafnid: systunum sendi eg þér nokkrar línur sem eg skrifadi i bæli mínu og höfdu ekkert inni ad halda nema lángt of stutt þakk= læti fyrir kassan sem þú áttir br.m.g. ad léngja og laga þad er satt þú hefur stundum feingid léttara bréf frá mér þvi eg lagdi i þad peníngana sem þú áttir hiá mér, nú get eg sagt þér þad i fréttum ad Sggu litlu er batnad og vard ekki eins

mikid af þessu hálsbólgu kastinu eins og þvi firra, enn eg er svo hrædd um ad hún tapi sér med alt eptir svo lánga kröm, eg hef dreygist nokkra daga i fötin enn get ekki= ert meir til skémtunar graptrar útgángurin er svo fúll og mikill ad eg þoli ekki af mér óliktina enn i raunini hef eg yfir aungvu ad kvarta me þvi eg hef altaf vid þol og sef vel nú þoli eg ekki léngur vertu blessadur br m g. ásamt húsbæ þínum

þín ætíd elsk. syst.

Sigrídur

þennan sedil sendi eg med Einari bónda i Midkrika og um= bods mani ser St á Kálfat.

Myndir:12