Nafn skrár: | SigPal-1866-10-10 |
Dagsetning: | A-1866-10-10 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidab st 10 Octbr. 1866 hiartkiæri br minn gódur! med Túra sem er hiá vafnid: systunum sendi eg þér nokkrar línur sem eg skrifadi i bæli mínu og höfdu ekkert inni ad halda nema lángt of stutt þakk= læti fyrir kassan sem þú áttir br.m.g. ad léngja og laga þad er satt þú hefur stundum feingid léttara bréf frá mér þvi eg lagdi i þad peníngana sem þú áttir hiá mér, nú get eg sagt þér þad i fréttum ad Sggu litlu er batnad og vard ekki eins mikid af þessu hálsbólgu kastinu eins og þvi firra, þín ætíd elsk. syst. Sigrídur þennan sedil sendi eg med Einari bónda i Midkrika og um= bods mani s |