Nafn skrár: | SigPal-1866-11-23 |
Dagsetning: | A-1866-11-23 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
hiartkiæri br minn! Ekki er nú annad bréfsefn= id enn ad þakka sedil þinn= af 24 Oct og senda þér ad gamni mínu þad sem s draga þad úr annari hen= ini sem þaug leggja i hinar alt hefur þág i skad rétt á vid Madömu Skúlasen um plögg St. frænda, hann var illa staddur med utanyfir= frakka eins og alt anad þeg= ar vid skildum, og skildi hann nú ekki hafa penínga i af= gángi lángadi mig til ad hiálpa honum til brádabirda med frakka, og þá fyrir gódar útvegur þínar, og milligöngu, eg vona vid skiptalokin hérna sem eiga ad verda 10 Decbr. ad komi i minn hlut nokkud af innistandandi skuld hiá faktor H.Sívertsen sem eg vona ad frakkaverdid geti tekist af enn væri svo ad þörfin ræki svo brátt eptir fyrir St. eda þú sægir hentugleika á útveg= unum ádur enn eg get gért vissari grein fyrir borgunín þá bid eg þig lána mér and= virdid fyrir frakkann Barnaveikin hefur nylega klárad 2 börn á næsta bæ og þikir okkur hún slæm iná= greninu, mikill var ordin sniórin og hagleisid enn nú er mikid bætt úr þvi fyrir 2 daga hláku, eg þín Sigr Pálsdottir |