Nafn skrár: | SigPal-1866-11-26 |
Dagsetning: | A-1866-11-26 |
Ritunarstaður (bær): | Breiðabólsstað |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Rang. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Breidab.st. 20 Novbr 1866 Elskadi besti br. minn! Eg er nybúin ad skrifa þér sedil sem syslum. hefur tekid i pósttöskuna enn eg gleindi þá þvi sem mér var mest um= hugad, ad reina ad leita þinn= ar hialpar med, sem er ad út= vega mér 1 eda 2 pela af svo gódu lísi sem mögulegt er ad fá annad hvurt hiá enda trúi eg ad hún hafi ekki feingid nema ramt og sterkt lisi, og hefur þó verid úr apót. enn giæti eg féngid svo gott lísi ad hún gæti brúkad þad eda ad henni hjellst þad nidri mundi eg verda fégin ad kaupa þad ef þú gætir br.m.g. reint ad bæta úr þessu fyrir mig þá þikir mér vest ferdaleisid til ad koma þvi, fóstra Siggu l: var núna hiá mér i 2 nætur og sagdi heldur vel af heilsu hen ar nema hvad hálsin væri vanskielegur sidan i sumar med ad smábólgna nú er barna veikin farin gánga bæa á milli og 1 banda daudt sídan um dægin eg skrifadi þér vertu ásamt húsb.d þínum ætíd sæll og hártanlegast kvaddur af þinni S Pálsdóttir S.T. Herra Stúdiósus P. Pálsson Reykjavík |